Við kynnum Kolibri

Hjá Kolibri starfa hönnuðir, forritarar og teymisþjálfarar. Við höfum brennandi ástríðu fyrir því sem við gerum og hvernig við gerum það. Við erum stöðugt að breytast og prófa nýja hluti og treystum fólki til að taka ákvarðanir. Við viljum að fólk upplifi frelsi í vinnunni og gerum beinlínis kröfu um að fólk stjórni sér sjálft.

Góðar vörur
verða til í góðu umhverfi

Við vitum að góðar vörur verða til í umhverfi sem styður skapandi vinnu.

Við trúum á opin og náin samskipti bæði okkar í milli og í samskiptum við fólkið sem við vinnum með.

Fólkið
sem myndar lífveruna

Við tölum gjarnan um Kolibri sem lífveru. Að baki lífverunni stendur fjölbreyttur hópur forritara, hönnuða og teymisþjálfara en það sem sameinar okkur er brennandi áhugi á stafrænni vöruþróun.

Andri Mar Björgvinsson

Ari Viðar Jóhannesson

Benedikt D. Valdez Stefánsson

Berglind Ósk Bergsdóttir

Daði Ingólfsson

Davíð Brandt

Friðrik Runólfsson

Guðjón Guðjónsson

Guðlaugur Stefán Egilsson

Guðmundur Páll Kjartansson

Hlynur Sigurþórsson

Hrafn Loftsson

Jonathan Gerlach

Kristinn Árni Lár Hróbjartsson

Michael Bing

Ólafur Örn Nielsen

Rachel Salmon

Steinar Ingi Farestveit

Unnur Halldórsdóttir

Örn Haraldsson

Viltu slást í hópinn?
Dyrnar eru ávallt opnar fyrir góðu fólki

Besta fólkið kemur gjarnan þegar við erum ekki að leita. Við erum alltaf tilbúin að bæta góðu fólki í hópinn og hjá Kolibri er það beinlínis stefna að vaxa ekki hraðar en framboð á góðu fólki leyfir. Sendu okkur línu, segðu frá þér í stuttu máli og kannski eigum við samleið!