Sjálfsafgreiðsla
og ánægðari viðskiptavinir

Vodafone leitaði til Kolibri um gerð á nýju útibúi fyrir vefinn. Afraksturinn eru Mínar síður þar sem viðskiptavinir geta þjónustað sig sjálfir með ýmis erindi.

Alþjóðleg vefverslun
með frábærri upplifun

Kolibri setti mikinn metnað í að hanna og þróa fyrstu vefverslun Nikita á þann hátt sem hæfir vörumerkinu.

Snjall vefur
fyrir markaðsfyrirtæki ársins

Kolibri leiddi þróun á nýjum vef fyrir markaðsfyrirtæki ársins, Nova. Vefurinn er iðandi af lífi og fjöri og veitir sömu upplifun á snjalltækjum og á hefðbundnum tölvum.

Hvað viltu finna?
Gjörbreyttur Já.is

Nýjar áherslur á gjörbreyttum Já.is. Hraðara aðgengi að því sem skiptir máli fyrir allar skjástærðir.

Sérstaða
með hugbúnaðarnýsköpun

Tilgangur Kolibri er að skapa upplifanir sem auðga lífið. Við þróum stafrænar viðskiptaupplifanir og hjálpum fyrirtækjum að skapa sér sérstöðu. Þjónusta Kolibri er hugbúnaðarnýsköpun í teymum þar sem við tengjum saman stefnumótun, markaðsmál, hönnun, forritun og stjórnun.

Unnið með þér
ekki fyrir þig

Líf og fjör
á nýjum vef Nova

Kolibri leiddi þróun á nýjum vef fyrir markaðsfyrirtæki ársins, Nova. Í teymi þar sem markaðssýn, tækni og hönnun mættust var útkoman glæsilegur vefur með sérstakri áherslu á snjalltæki.

Skoða nánar

Pósthúsið þitt
á netinu

Kolibri fór í miklar vöruþróunarpælingar með Möppunni þar sem viðmót var endurhannað frá grunni, staðfærsla endurhugsuð, og öpp, vefkerfi og glæsileg lendingarsíða smíðuð.

Sjálfsafgreiðsla
Sjálfsögð afgreiðsla

Í samstarfi við Vodafone sá Kolibri um að koma upp sjálfsafgreiðslukerfi á Mínum Síðum. Það spannar bæði viðmót og öflugt kerfi til framtíðar sem hægt er að byggja nýja virkni ofan á.

Skoða nánar

Snjöll verslun
Einföld, flott og snjallsímavæn verslun

Kolibri starfaði með markaðs- og vörustjórum fatakeðjunnar Amer Sports að gerð fyrstu vefverslunar Nikita Clothing. Vefurinn vann til allra helstu vefverðlauna á árinu 2013 og var m.a. valinn vefur ársins af fagfólki.

Skoða nánar

Hvað viltu finna?
Gjörbreyttur Já.is

Gjörbylting varð á Já.is þegar ný notendamiðuð veflausn var þróuð í samvinnu við stjórnendur Já. Mikil áhersla var lögð á að búa til góða notendareynslu fyrir farsímanotendur.

Skoða nánar

Frá sjóklæðum
í alþjóðlega vefverslun

Ný ásýnd 66°Norður á vefnum var spennandi verkefni sem Kolibri leiddi en útkoman er glæsileg vefverslun fyrir Íslands-, Ameríku- og Evrópumarkað.

Skrefi á undan
Framtíðarpælingar með Össuri

Kolibri lagði Össuri lið í hugmyndavinnu og hönnun á snjalltækjatengdum framtíðarlausnum. Hönnuður frá Kolibri starfaði með þverfaglegum hópi frá Össuri.

Snjöll verslun
fyrir Salomon Snowboards

Salomon Snowboards leituðu til Kolibri um þróun á nýrri vefverslun fyrir vörumerkið. Niðurstaðan var glæsileg snjalltækjavæn vefverslun.

Einföld og rekjanleg
sala á fyrirtækjatryggingum

Með viðskiptastjórum Sjóvá þróaði Kolibri veflausn til þess að selja fyrirtækjatryggingar. Áskorun var að tryggja rekjanleika í vátryggingaráðgjöf, samræma og einfalda verkferla og stytta þjálfunartíma starfsfólks.

Halló
hvernig getum við aðstoðað?

Ari Viðar Jóhannesson

Daði Ingólfsson

Ólafur Örn Nielsen

Hrafn Loftsson

Unnur Halldórsdóttir

Aðrar leiðir