Kunnáttan

Fjölbreyttur og samstilltur hópur sem sér stóru myndina

25
Kolibringar
50%
konur og karlar
100%
eigenda hafa unnið hjá Kolibri
1:2
hlutfall hönnuða og forritara
150+
verkefni unnin
29
verðlaun fyrir verkefni

Við erum breiður hópur: Hönnuðir, forritarar, verkefnastjórar og aðrir sérfræðingar á hinum ýmsu sviðum, allt frá sjálflærðu fólki yfir í doktora. Öll eigum við það sameiginlegt að vera metnaðarfull og forvitin og fylgjast vel með nýjungum í síbreytilegu umhverfi. Kunnátta okkar liggur á ýmsum sviðum.

Hönnun

 • Vefhönnun
 • Notendaupplifun
 • Hreyfihönnun
 • Viðmótshönnun
 • Upplifunarhönnun
 • Hönnunarsprettir
 • Frumgerðir
 • Hönnunarkerfi
 • Hönnunarsýn
 • Mörkun

Notendarannsóknir

 • Notendaferðalög
 • Samkeppnisgreining
 • Aðgengisúttektir
 • Aðgengishönnun
 • Gagnagreining
 • Kannanir
 • Notendaprófanir
 • Notendaviðtöl
 • Þjónustuhönnun

Ráðgjöf og þjálfun

 • Vefráðgjöf
 • Vinnustofur
 • Hönnunarsprettir
 • Breytingastjórnun
 • Stefnumótun
 • Verkefnastjórnun
 • Teymisþjálfun
 • Skýjaþróun og innviðir
 • Þróunarferlar
 • Hönnunarferlar

Forritun

 • Hraðaúttektir og hraðabestun
 • Rekstur og viðhald
 • Tæknileg ráðgjöf
 • Sjálfvirkar prófanir
 • Viðmót og útfærsla á hreyfihönnun
 • Hugbúnaðarþróun
 • Vefþróun
 • Bakendi
 • Framendi