Abler

Abler (Sportabler) er app og vefkerfi sem gengur út á að einfalda og efla íþrótta- og tómstundastarf með því að tengja saman iðkendur, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur.

Abler var stofnað árið 2017 og hefur verið í hröðum vexti síðan. Abler leitaði til Kolibri til að styðja við vöxt þess og erlenda markaðssókn með vel hönnuðum markaðsvef sem skoraði hjá réttu markhópunum.

Hugsjónin

Öflug liðsheild á sigurgöngu

Abler á rætur að rekja til öflugs uppeldisstarfs innan íslensku íþróttahreyfingarinnar, og hefur það að markmiði að nýta tæknina og netið til að hafa bæði jákvæð áhrif á íþrótta- og frístundastarf og leysa úr flækjunum sem fylgja því að skipuleggja starfsemina í kringum það. Mörkunin sækir þess vegna í hreyfigetu sem og línur þær sem marka svæði og reglur á íþróttavöllum — einfalda leikina fyrir okkur.

No items found.
This image is required!
No items found.
No items found.
Lifandi kynning

Á vef Abler má sjá frumlega þrívíddarhreyfigrafík sem var unnin í samstarfi við Eyrúnu Eyþórsdóttur og byrjar í hnút sem losast um við skrun. Þetta er bæði táknrænt fyrir eiginleika vörunnar og hleypir á sama tíma lífi í kynningu á virkni vörunnar á forsíðu vefsins.

No items found.
This image is required!
No items found.
No items found.
Einfaldara starf

Virði lausnarinnar fyrir félög, þjálfara og iðkendur er dregið skýrt fram með fallegri umgjörð um efni sem styður við hnitmiðaða texta og skjáskot.

No items found.
This image is required!
No items found.
No items found.
No items found.
This image is required!
No items found.
No items found.
Árangur

Saman vinnum við ný afrek

Viðurkenningar

FÍT 2023
Silfur
Vefsvæði
Íslensku vefverðlaunin 2022
Tilnefning
Fyrirtækjavefur ársins – lítil fyrirtæki
Íslensku vefverðlaunin 2022
Tilnefning
Markaðsvefur ársins
Indigo Awards 2023
Gull
Vefhönnun

Ummæli

Mælingar